Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Geir Snorrason

Geir Snorrason

Geir Snorrason, afrit úr kirkjubók

Hér má sjá mynd úr kirkjubók varðandi Geir. Þar má sjá að hjónin Snorri Arnfinnsson búfræðingur 32 ára og Þóra Sigurgeirsdóttir 19 ára, hjón, hafi búið að Hnífsdalsvegi 1, Ísafirði. Guðfeðgin voru Sigurgeir Sigurðsson skipstjóri, Ingibjörg Þ. Jóhannsdóttir kona hans og Finnbjörn Hermannsson kaupmaður, öll búsett á Ísafirði.

Heimild: Þjóðskjalasafn Íslands – Skjalaskrár